Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 22:31
Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 21:12
Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 18:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 18:15
Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 19:14
Leikmaður Víkinga valinn í landslið Síerra Leóne Einn leikmaður í Pepsi Max deild karla fer í langa keppnisferð til Afríku í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 12:45
Sjóðheitur Brandur ánægður með lífið á Íslandi: „Tók tíma að ná fyrri styrk“ Brandur Olsen hefur leikið vel með FH að undanförnu. Íslenski boltinn 22. ágúst 2019 21:19
Valsmenn búnir að fá á sig flest mörk eftir hornspyrnur í sumar Vandræði Íslandsmeistara Vals í titilvörninni í sumar tengjast meðal annars því að eiga í miklum vandræðum með að verjast hornspyrnum og aukaspyrnur andstæðinga sinna. Íslenski boltinn 22. ágúst 2019 15:30
Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 19:12
Uppaldir Völsungar skora mest í Pepsi Max-deild karla Það er búið að skora 219 mörk í Pepsi Max-deild karla og athygli vekur að flest mörk deildarinnar koma úr Þingeyjarsýslunni. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 10:41
Margrét Lára og Þorgrímur Þráins í sex manna vinnuhóp sem rýnir í afreksstarf fótboltans í Val Þetta hefur verið athyglisvert sumar fyrir karlalið Vals í fótboltanum en Hlíðarendaliðið mun enda án titils í fyrsta sinn í fimm ár og þarf enn fremur á mjög góðum endaspretti að halda til þess að komast í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 10:30
Elfar Freyr í þriggja leikja bikarbann Blikinn Elfar Freyr Helgason missir af næstu þremur bikarleikjum sem lið hans spila. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 17:01
Pepsi Max-mörkin: Var Hallgrímur að missa af Herjólfi? KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson rauk af velli eftir jafntefli KA gegn ÍBV og vakti sprettur hans í leikslok furðu margra. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 16:30
Daði Freyr fékk nýjan samning í Krikanum Ein óvæntasta stjarna Pepsi Max-deildarinnar í sumar er markvörðurinn Daði Freyr Arnarsson sem hefur slegið í gegn í marki FH. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 15:34
Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 13:30
Pepsi Max-mörkin: Dómarinn á að sjá í gegnum þetta HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Magnað að þetta hafi þróast svona hjá Val Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson áttu ekki sinn besta dag er félög þeirra, Valur og Breiðablik, mættust í gær í sex marka leik. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 10:30
Dómararnir gáfu Bóasi ný spjöld Stuðningsmaður KR númer eitt fékk nýtt spjaldasett fyrir leikinn gegn Víkingi R. í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 22:45
Brynjólfur Darri: Finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust Brynjólfur Darri Willumsson nýtti tækifærið í byrjunarliði Breiðabliks vel og skoraði tvö mörk gegn Val. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 22:39
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 22:27
Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 21:00
Nýliðarnir gætu myndað saman stórglæsilegt tímabil HK og ÍA eru nýliðar í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en knattspyrnuáhugafólk hefur séð tvær mjög ólíkar útgáfur af báðum liðum í sumar. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 16:00
Gamall Eyjamaður á ferðinni í ensku úrvalsdeildinni Nýliðar Sheffield United eru taplausir eftir tvær fyrstu umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og unnu 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum um helgina. Enski boltinn 19. ágúst 2019 13:30
Einn sigurleikur hjá ÍA á síðustu 82 dögum og fjögur stig niður í fallsæti Nýliðum ÍA hefur heldur betur fatast flugið í Pepsi Max-deildinni en Skagamenn töpuðu 3-1 gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 08:30
Gary Martin skýtur á gagnrýnendur og birtir hlaupatölurnar Gary Martin skoraði jöfnunarmark ÍBV sem gerði 1-1 jafntefli við KA í Vestmannaeyjum í gær er liðin mættust í 17. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 07:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 3-1 ÍA │Fjórða tap Skagamanna í röð Stjarnan vann 3-1 sigur á ÍA í skemmtilegum leik í Garðabænum í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2019 22:15
Ólafur Kristjáns: Brandur loksins farinn að skjóta á markið Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 18. ágúst 2019 21:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 2-1 │Dramatík í Kaplakrika Brandur Olsen tryggði FH-ingum sigur með marki á lokamínútu leiksins. Íslenski boltinn 18. ágúst 2019 20:30