Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Leiknismenn fundu pakka undir trénu

    Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    ÍBV endurheimtir markvörð frá KR

    Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    ÍBV landaði bolvíska markahróknum

    Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV.

    Fótbolti