Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. Innlent 12. maí 2015 15:37
Halldór segir ályktun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs lýsa örvæntingu „Ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“ Innlent 12. maí 2015 13:28
Spyr um málefni intersex-barna Þingkona Bjartrar framtíðar telur persónuleg viðhorf lækna geta haft áhrif: Innlent 12. maí 2015 12:30
Koma til móts við þolendur Velferðarráðuneytið styrkir geðsvið Sjúkrahússins á Akureyri um 10 milljónir króna og starfsaðstöðu sálfræðings. Innlent 12. maí 2015 12:15
Aðildarviðræðum við ESB er endanlega lokið Gunnar Bragi Sveinsson segir stöðuna þá að vilji næsta ríkisstjórn hefja aðildarviðræður við ESB á ný, þá þurfi að hefja leikinn frá byrjunarreit. Innlent 12. maí 2015 10:15
Ekki tala saman Það er mjög mikilvægt að tala ekki mikið við annað fólk. Annað fólk getur verið annarrar skoðunar en maður sjálfur. Ef annað fólk hefur rétt fyrir sér, þá þarf maður að breyta öllu sem maður hefur ákveðið. Það er vesen. Skoðun 12. maí 2015 07:00
Sjálfbær nýting sjávarauðlinda Forseti Alþingis opnaði ráðstefnuna og forseti Íslands tók til máls í kjölfarið. Auk þess ávarpaði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ráðstefnuna. Innlent 12. maí 2015 00:01
Segir kjarabætur lægst launuðu ekki bara vandamál ríkisins "Það hlýtur að koma að því á einhverjum tímapunkti að atvinnurekendur taki að sér að greiða mannsæmandi laun þeim sem eru í lægstu tekjuhópunum.“ Innlent 11. maí 2015 16:32
Mótmæla áframhaldandi hrefnuveiðum við hvalaskoðunarsvæði Hvalaskoðunarsamtök Íslands segja hrefnuveiðar við Faxaflóa vera gegn þverpólitískum vilja borgarstjórnar. Innlent 11. maí 2015 16:01
Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. Innlent 11. maí 2015 15:11
Vilja að miðhálendið verði friðað „Það eru svo mörg góð verkefni sem Landvernd hefur verið að vinna að og ég mun ekki breyta um stefnu.“ Innlent 11. maí 2015 13:00
Þegjandi samkomulag Vigdísar: „Svo fjarri lagi að ég á varla orð yfir þetta“ Verkfallsboðanir urðu nokkrar í tíð síðustu ríkisstjórnar en sjaldan kom til langra verkfalla. Innlent 11. maí 2015 12:59
Bandaríkjamenn skellihlæja að súkkulaðikökuáti Sigmundar Davíðs Súkkulaðikökuát forsætisráðherra var tekið fyrir í afar vinsælum grínþætti vestanhafs þar sem furðufréttir, sem fólk á erfitt með að trúa að séu sannar, eru til umfjöllunar. Lífið 11. maí 2015 12:15
Vigdís Hauksdóttir: Þegjandi samkomulag um engin verkföll á meðan vinstri stjórn var við völd „Þá er ég fyrst og fremst að tala um þá aðila sem eru ríkisstarfsmenn og halda hér lífi sjúklinga í herkví, halda hér tveimur landbúnaðargreinum í herkví líka.“ Innlent 11. maí 2015 08:52
Stjórnarskrárfélagið sendir Sameinuðu þjóðunum bréf um vanefndir ríkisstjórnarinnar Hvetja nefndina til að taka upp mál Íslands „og stuðla þar með að því að ríkisstjórn Íslands láti af mannréttindabrotum sínum á sviði fiskveiðistjórnar.“ Innlent 11. maí 2015 08:04
Iðnskólinn í Hafnarfirði – spurningar vakna Í Fréttablaðinu 20. apríl var fjallað um sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði, sem er ríkisstofnum, og Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, sem er einkaskóli. Í fréttinni kom fram að líklegt væri að „ríkisskólinn renni þá inn í einkaskólann“. Nú hefur þetta gengið eftir. Skoðun 11. maí 2015 07:00
Lýðræði eða lýðskrum? Það var aumkunarvert að horfa nýverið upp á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, mæla fyrir tillögu um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Enn fremur að hún skyldi segja að þar sé um að ræða prófstein á lýðræðið í landinu. Skoðun 11. maí 2015 07:00
Hafa ekki einu sinni efni á að kaupa reiknivél fyrir dómarana Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir ríkissaksóknara eiga erfitt með að sinna lögbundnu hlutverki sínu. Menn hreinlega hangi á horriminni. Innlent 11. maí 2015 00:01
Mikill meirihluti vill að hljóðupptökur séu tilkynntar Ríflega 90% aðspurðra vilja að fjölmiðlamenn kynni viðmælendum sínum ætli þeir sér að hljóðrita símtal. Innlent 10. maí 2015 22:07
Hver skandallinn á fætur öðrum Vísir fer yfir fimm mál sem hafa reynst ríkisstjórninni og stjórnarmeirihlutanum erfið en þau hafa verið óvenju mörg á síðustu tveimur vikum. Innlent 10. maí 2015 15:30
Átta kallaðir fyrir þingnefnd vegna fullyrðinga Víglundar Fyrrverandi eigandi BM Vallár hefur fullyrt að lög hafi verið brotin við stofnun nýju viðskiptabankanna í kjölfar hrunsins. Viðskipti innlent 9. maí 2015 17:59
„Ansi groddaleg eingreiðsla upp á fjögur þúsund milljónir króna“ Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd segir ekki liggja fyrir að ríkið yfirtaki lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins eins og stjórn félagsins leggur til að verði gert. Innlent 9. maí 2015 13:39
Hættið þessu fokki* við samningaborðið „Stuðla þarf að því að starfsmenn ríkisins búi við svipuð starfskjör, þar á meðal launakerfi, launastig og launaþróun og þekkist á hinum almenna vinnumarkaði svo ríkið geti til frambúðar staðist samkeppnina við aðra hluta vinnumarkaðarins“. Skoðun 8. maí 2015 12:59
Stórslysi verður að afstýra! Frumvarp sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta, sem einungis er hægt að segja upp með sex ára fyrirvara, er lævís tilraun til varanlegs framsals á verðmætri sameign íslensku þjóðarinnar til örfárra, handvalinna útgerðarfyrirtækja. Skoðun 8. maí 2015 07:00
Lonníettulausnir Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna. Skoðun 8. maí 2015 07:00
Kínamúrarnir virðast ekki hafa verið nægilega sterkir "Ljóst er að þessi staða hefur aukið talsvert við hvata bankanna til þess að styðja við eigið hlutabréfaverð,“ sagði í bréfi Baldurs Thorlacius til Fjármálaeftirlitsins árið 2011. Viðskipti innlent 7. maí 2015 13:32
Sætið stendur autt Þörf er á þjóðarsátt og ríkið gegnir lykilhlutverki. Fastir pennar 7. maí 2015 12:53
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent