Umræðu um fjárlög loks lokið Lengstu umræðu um fjárlög sem staðið hefur á Alþingi lauk í gær. Ekkert samkomulag lá fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kvaðst ánægð með lok umræðunnar. Innlent 17. desember 2015 07:00
Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. Innlent 16. desember 2015 14:34
Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og lóðarhafa á Austurhafnarreitnum. Innlent 16. desember 2015 12:48
Íslensku bankarnir allir bestir: „Þetta ástand er algjörlega óviðunandi“ "Allir eru sigurvegarar nema viðskiptavinirnir en það er kannski bara aukaatriði,“ segir þingmaður sem furðar sig á því að allir íslensku bankarnir séu besti bankinn á Íslandi. Viðskipti innlent 16. desember 2015 10:36
Minnihlutinn vill útvarpsgjaldið í 17.800 krónur Þingkonur minnihlutans hafa lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið 2016. Innlent 15. desember 2015 16:53
Illugi segir orð Össurar um afsögn vegna RÚV hafa lítið vægi „Leitun er af ráðherra í stjórnmálasögu landsins sem hefur látið yfir sig ganga jafn mikið stefnubrot eins og hann gerði sem utanríkisráðherra,“ skrifar ráðherrann um málið á Facebook. Innlent 15. desember 2015 14:46
„Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. Innlent 15. desember 2015 11:25
Silja Dögg bara talað í sex og hálfa mínútu Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, hefur talað langmest á yfirstandandi þingi. Þingmenn Framsóknarflokksins eru í fjórum af fimm neðstu sætunum. Innlent 15. desember 2015 07:00
Þingstörfin í hnút og starfsáætlun Alþingis farin úr skorðum Ekki sér fyrir endann á þingstörfum. Þingi átti að ljúka síðastliðinn föstudag samkvæmt starfsáætlun þingsins og í gær voru fjárlög enn til umræðu. Innlent 15. desember 2015 07:00
Vill kosningabandalag með Katrínu í brúnni Róbert Marshall þingmaður Bjartrar Framtíðar segir hugsanlegt kosningabandalag bjóða upp á ný og betri vinnubrögð. Hann vill að Katrín Jakobsdóttir leiði bandalagið. Innlent 14. desember 2015 13:21
Árni Páll efast um að fjármálaráðherra sé eins og Jesú Kristur Formaður Samfylkingarinnar sakar Bjarna Benediktsson um að skapa úlfúð á milli láglaunafólks og bótaþega. Innlent 14. desember 2015 13:20
Allsherjarnefnd mun taka fyrir umsókn frá albönsku fjölskyldunni ef hún berst „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn.“ Innlent 14. desember 2015 13:15
Skilur að það þyki „skjóta skökku við“ að taka á móti fjölda sýrlenskra flóttamanna á meðan öðrum er vísað úr landi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Ólöfu Nordal, innanríkisráðherra, út í mál sýrlenskrar fjölskyldu sem var hafnað um efnislega meðferð á hælisumsókn sinni í haust þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. Innlent 14. desember 2015 12:11
Ekkert lát á vinsældum Pírata Mælast stærstir níunda mánuðinn í röð í nýrri könnun MMR. Framsókn bætir við sig fylgi. Innlent 14. desember 2015 11:16
Ekki stundaðar rafrænar mælingar á stjórnmálaskoðunum Íslendinga Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur svarað fyrirspurn formanns fjárlaganefndar um svokallaðar ppm-mælingar. Innlent 14. desember 2015 10:47
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ Innlent 14. desember 2015 10:15
Unnið eftir ósamþykktri áætlun Fjárlaganefnd leggur til að auka fé í hafnabótasjóð. Páll Jóhann Pálsson segir unnið samkvæmt samgönguáætlun sem enn á eftir að koma fyrir þingið. Heimahöfn Páls í Grindavík fær hæstu fjárveitinguna. Innlent 14. desember 2015 06:00
Vilja koma Kevi heim Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjármögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. Innlent 14. desember 2015 06:00
Brandari Össurar um Brynjar sem hann lagði ekki í að segja á skötukvöldi Einsog menn muna lofaði hann á Fésbók að bestu manna ráðum að mæta í þingsal berrassaður - á bindinu einu klæða. Lífið 13. desember 2015 22:57
Þinglok í fullkominni óvissu Stjórn og stjórnarandstaða takast á um stór mál innan fjárlagafrumvarps næsta árs. Engin önnur stórmál á borði þingmanna. Innlent 11. desember 2015 14:12
Ætlar að styðja afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja: „Við erum gjörsamlega búin að tapa þessari umræðu“ Ásmundur Friðriksson segist hafa gert mistök með því að greiða atkvæði gegn breytingartillögu minnihlutans um afturvirkar hækkanir ellilífeyris og örorkubóta. Innlent 11. desember 2015 09:31
Bankamenn eiga ekki að vera í fangelsi Björt Ólafsdóttir segir stöðu Bjartrar framtíðar vera umhugsunarefni. Hún telur þó ólíklegt að flokkurinn sé að þurrkast út, þau séu að vinna sína vinnu vel en þurfi ef til vill að láta meira í sér heyra. Innlent 11. desember 2015 06:30
Öryrkjar og eldri borgarar líða margir skort Forystufólk Öryrkjabandalagsins og samtaka eldri borgara ítreka kröfur sínar á fundi með fjárlaganefnd um að lífeyrisgreiðslur hækki í samræmi við laun á vinnumarkaði. Innlent 10. desember 2015 19:30
„Eigum við að trúa því að aldraðir og öryrkjar eigi engan liðsmann í ríkisstjórninni?“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, þjörmuðu að Eygló Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Innlent 10. desember 2015 11:47
Leggja til mikla aukningu framlaga til Landspítala og lífeyrisþega Stjórnarandstaðan leggur til að orðið verði við óskum Landspítalans um viðbótarfjármagn og að lífeyrisgreiðslur hækki til samræmis við hækkun lágmarkslauna. Innlent 8. desember 2015 20:30
Leggja til sextán milljarða aukaútgjöld og sautján milljarða tekjur á móti Stjórnarandstöðuflokkarnir sameinast um breytingartillögur við fjárlögin. Innlent 8. desember 2015 16:19
Bjarni vill auðvelda erlendum tæknisérfræðingum að koma til landsins Til skoðunar í ráðuneytinu hvernig út frá skattalegum forsendum. Innlent 8. desember 2015 15:57
Snörp orðaskipti og frammíköll á Alþingi: "Nú hitti ég á viðkvæman punkt" Sigmundur Davíð og Brynhildur Pétursdóttir tókust á á Alþingi í dag. Innlent 7. desember 2015 17:47
Bað Margréti Frímanns afsökunar úr pontu á Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson pírati hringdi líka í fráfarandi fangelsisstjórann á Litla-Hrauni til að biðja hana afsökunar. Innlent 5. desember 2015 13:22
Til marks um að laun hafi hækkað of mikið Fjármálaráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Þá telur hann kröfu um lækkun gjaldsins til marks um laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. Innlent 4. desember 2015 18:30