Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. október 2016 10:28 Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent