Sjálfstæðisflokkurinn toppar á réttum tíma Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 27 prósenta fylgi en Píratar tæp 18. Innlent 28. október 2016 16:18
Þyrlan ræst út til að tryggja að Grímseyingar geti kosið Illa hefur gengið að koma kjörgögnum til Bjarna Magnússonar, fyrrum hreppstjóra í Grímsey, sem hefur haldið utan um framkvæmd kosninga í eynni frá 1969. Innlent 28. október 2016 15:53
Algóritmarnir brengla raunveruleikaskynið Niðurstaða kosninganna mun koma flestum óþægilega á óvart. Innlent 28. október 2016 15:50
Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. Innlent 28. október 2016 14:15
Stjórnarmyndun kemur forsetanum nánast ekkert við Þeir flokkar sem ná meirihluta geta myndað stjórn án allrar aðkomu forseta. Innlent 28. október 2016 13:00
Framsókn sökuð um fordóma í nýju kosningamyndbandi Sagt særandi fyrir þá sem búa við skerðingu af ýmsu tagi. Innlent 28. október 2016 12:36
Könnun MMR: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 24,7 prósent fylgi Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi. Vinstri græn með 16 prósent. Innlent 28. október 2016 11:31
Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október. Kjörstaðir opna um allt land í fyrramálið, flestir klukkan níu. Kjörstjórnir geta ákveðið að opna þá síðar en kjörstaðir skulu opna á bilinu 9 til 12. Innlent 28. október 2016 10:45
24 þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar Rúmlega 15 þúsund á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28. október 2016 10:38
Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. Innlent 28. október 2016 10:01
Saka Eygló um blekkingarleik af verstu gerð Öryrkjabandalagið hafnar orðum félagsmálaráðherra um að skortur á samstarfsvilja bandalagsins við almannatrygginganefnd sé ástæða þess að öryrkjar hafi ekki fengið kjarabætur. Innlent 28. október 2016 09:57
Fimm gætu orðið yngst til að taka sæti á þingi Sé litið til niðurstaða skoðanakannana er enginn frambjóðandi líklegur til að slá met Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur sem yngsti kjörni þingmaðurinn. Innlent 28. október 2016 09:45
Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í Innlent 28. október 2016 07:00
Samherji birtir laun sjómanna Árslaun sjómanna Samherja í fyrra voru frá 20 milljónum króna upp í 65 milljónir. Formaður Sjómannasambandsins fagnar því að Samherji birti laun starfsmanna. Forstjórinn vill ekki lög á verkfallsaðgerðir. Innlent 28. október 2016 07:00
Fréttaskýring: Hvað á að gera við bankakerfið? Fréttaskýring úr kosningaþætti Stöðvar 2. Innlent 27. október 2016 22:05
Þurfti að skilja Bjarna og Katrínu að í ESB-umræðunum Það var hart tekist á í umræðuþætti leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Stöð í kvöld. Innlent 27. október 2016 21:00
Mikið flakk á kjósendum á síðustu metrunum Hvorki stjórnarflokkarnir né núverandi stjórnarandstöðuflokkar gætu myndað meirihluta á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. Innlent 27. október 2016 19:30
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna takast á í kosningaþætti Stöðvar 2 Í könnun kvöldsins sjáum við frá hverjum og til hverra kjósendur hafa verið að færa sig á undanförnum vikum. Innlent 27. október 2016 19:00
Píratar falla frá kröfunni um stutt kjörtímabil Telja Píratar að „þær víðtæku kerfisbreytingar sem gerð er krafa um“ geri styttra kjörtímabil óraunhæft. Innlent 27. október 2016 18:03
Lilja Alfreðs: „Týpískt, við vorum að tala um jafnrétti. Þetta er ekki hægt!“ Fulltrúar flokkanna gerðu grein fyrir skoðunum sínum á jafnrétti og kynbundnum launamun. Skömmu síðar sprakk salurinn úr hlátri. Innlent 27. október 2016 16:32
Gunnar Bragi: „Mér urðu á smávægileg mistök“ Gunnar Bragi segir að hann hafi gert mistök við skipun í stjórn Matís. Innlent 27. október 2016 16:31
Bein útsending: Umræður með formönnum flokka um efnahagslegan og félagslegan stöðugleika Vísir sýnir beint frá umræðum á 42. þingi Alþýðusambands Íslands. Innlent 27. október 2016 13:15
„Þessir stjórnarandstöðuflokkar eru mjög ólíkir“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir mikilvægt að skýra línur nú eftir að fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna hafa fundað um mögulegt samstarf að kosningum loknum. Innlent 27. október 2016 13:09
„Viljum sýna í verki að það séu valkostir í stjórnmálum og að það sé ekki allt opið“ Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa lýst yfir vilja til þess að vinna saman í nýrri ríkisstjórn fái þeir til þess umboð eftir kosningar. Innlent 27. október 2016 12:37
Stjórnarandstaðan mun kanna möguleikann á stjórnarmyndun nái hún til þess meirihluta Fundi stjórnarandstöðuflokkanna sem hófst klukkan 10.30 í morgun lauk núna rúmlega hálftólf. Í Innlent 27. október 2016 11:49
Dæmigert leiðinda haustveður á kjördag Það er ekki spáð neitt sérstaklega góðu veðri á laugardaginn þegar þjóðin gengur til þingkosninga. Veðurspáin hljóðar upp á rigningu og hvassviðri á sunnanverðu landinu og þá byrjar að snjóa á norðanverðu landinu um hádegisbil. Innlent 27. október 2016 11:36
Háir vextir og verðbólga - myntráð er lausnin Á ungt fólk sér ekki viðreisnar von á Íslandi og eru verðbólga og háir vextir lögmál sem ekki er hægt að komast út úr? Skoðun 27. október 2016 10:52
Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. Innlent 27. október 2016 10:42
Hvar áttu að kjósa á laugardaginn? Hvar ertu á kjörskrá, hvar er kjörstaðurinn og í hvaða kjördeild áttu að kjósa? Innlent 27. október 2016 10:35
Tveir utanþingsráðherrar í framboði Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna eru samtals 22, ellefu í hvoru kjördæmi. Í megindráttum liggja mörk Reykjavíkurkjördæmanna um miðlínu Hringbrautar, Miklubrautar, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegar. Innlent 27. október 2016 07:00