„Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“

Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. Fyrsti keppandinn sem kom fram í þættinum var hún Saga Matthildur sem er 24 ára frá Bolungarvík en býr í Garðabænum. Í dag er hún að læra tómstundar- og félagsfræði í Háskóla Íslands og starfar samhliða því í félagsmiðstöð.

17020
01:58

Vinsælt í flokknum Idol