Leit ekki við öðrum liðum

Jón Daði Böðvarsson er snúinn heim eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku og genginn í raðir uppeldisfélagsins Selfoss. Það kom ýmsum á óvart að hann skildi fara í næst efstu deild en hann kveðst ekki geta ímyndað sér að spila fyrir annað félag hérlendis.

109
02:10

Vinsælt í flokknum Fótbolti