Ísland í dag - Svona er dagur í lífi þyrluáhafnar Landhelgisgæslunnar

„Dagarnir hjá áhöfnum þyrla Landhelgisgæslunnar eru aldrei eins, alltaf áhugaverðir, oft krefjandi en mikilvægast er að geta treyst vinnufélögunum,“ segir flugstjóri sem flogið hefur þyrlunum í yfir 20 ár. Í Íslandi í dag fylgdist Sindri með æfingu alveg þar til honum var skilað en þá var þyrlan kölluð út í verkefni en þau voru alls 299 á síðasta ári hvorki meira né minna. Þáttinn má sjá hér að ofan.

9546
09:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag