Rúmlega þúsund greindust smitaðir í gær
1.074 greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær og 59 á landamærum samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna. 46 sjúklingar liggja á Landspítala með sjúkdóminn.
1.074 greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær og 59 á landamærum samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna. 46 sjúklingar liggja á Landspítala með sjúkdóminn.