Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga

Víkingar leita nú vallar erlendis fyrir heimaleik liðsins við Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í febrúar. Þeir voru við æfingar þegar Valur Páll leit við í Víkinni í dag.

795
01:50

Vinsælt í flokknum Fótbolti