Alþingi formlega sett eftir langt þinghlé

Alþingi var formlega sett í dag eftir langt þinghlé. Nýliðar eru áberandi, tæplega þriðjungur þingheims hefur aldrei setið áður á þingi.

28
06:20

Vinsælt í flokknum Fréttir