Læknar í Svíþjóð gerðu kraftaverk á íslensku barni

Foreldrar átta mánaða drengs, sem gekkst undir lifrarskiptaaðgerð í Svíþjóð í sumar, segja lækna hafa unnið kraftaverk. Drengurinn sé eins og nýtt barn eftir að lifrargjafi fannst á ögurstundu.

6401
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir