Segir íbúa horfa björtum augum til framtíðar

Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir íbúa horfa björtum augum til framtíðar. Nóg sé að gera í kringum höfnina og ný fyrirtæki að hefja rekstur. Um níu hundruð eru enn með lögheimili í Grindavík og tæpur helmingur þeirra með fasta búsetu í bænum.

6
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir