Innlendur fréttaannáll 2011

Árið 2011 var viðburðaríkt á Íslandi. Eins og stundum áður var titringur í pólítíkinni og jörðinni - en hvarvetna voru fréttamenn Stöðvar 2 með tæki sín og tól. Við rifjum nú upp tíu stærstu fréttirnar af innlendum vettvangi að mati Fréttastofu Stöðvar 2.

7770
05:38

Næst í spilun: Annáll

Vinsælt í flokknum Annáll