Gummi Ben lýsir kapphlaupi Rikka G. og Sveppa

Sverrir Þór Sverrisson og Ríkarð Óskar Guðnason kepptu í hundrað metra hlaupi á Laugardalsvellinum í dag. Um var að ræða nokkuð gamalt veðmál milli barnastjörnunnar og dagskrástjóra FM957 og var öllu tjaldað til. Guðmundur Benediktsson mætti á svæðið og lýsti hlaupinu og ræddi einnig við drengina.

24042
04:56

Vinsælt í flokknum Lífið