Fáguð fermingarförðun

Förðunarfræðingurinn Rakel María Hjaltadóttir sýnir lesendum Vísis hvernig hægt er að gera einfalda og fallega förðun fyrir fermingardaginn án mikillar fyrirhafnar. Fyrirsætan er fermingarbarnið Birta Hall sem fermist á næstu dögum.

4172
09:25

Vinsælt í flokknum Lífið