Atli Jens: Vorum enn á Akureyri þegar leikurinn byrjaði

Varnarmaðurinn Atli Jens Albertsson átti stórleik í vörn Þórsara og kom í veg fyrir stærri sigur KR-inga í leik liðanna í kvöld. KR vann þó 3-1 sigur að lokum.

1958
01:00

Vinsælt í flokknum Fótbolti