Heimsókn - Ylfa Kristín Árnadóttir

„Það er frábær hugmynd að fá arkitekt til að hjálpa sér þegar flutt er inn í nýja íbúð. Það þarf ekki að kosta mikið,“ segir Ylfa Kristín Árnadóttir sem býr í fallegri íbúð í Hlíðunum. Sindri heimsótti Ylfu sem er með góð ráð til þeirra sem búa í smærri íbúðum.

52725
17:16

Vinsælt í flokknum Heimsókn