Skreytum hús - Dimmt hjónaherbergi með miklu geymsluplássi

Í þessum þætti fer Soffía Dögg í heimsókn til Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. Þau eru búin að koma sér vel fyrir en eins og hjá svo mörgum þá sat hjónaherbergið aðeins á hakanum. Þörf var á meira geymsluplássi og dreymdi þau um dökkan lit á veggina. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð svona líka notalegt og fallegt hjónaherbergi.

37820
12:57

Vinsælt í flokknum Skreytum hús