Erna Hrönn: Voru allt æfingatímabilið í hláturskasti

Raddbandið frumsýndi sýninguna „Jólin á suðupunkti“ í Þjóðleikhúskjallaranum síðastliðna helgi við frábærar viðtökur. Auður, Rakel og Viktoría sögðu hlustendum frá verkinu sem hefur verið í vinnslu í fjögur- fimm ár og fjallar um þrjár ólíkar mæður sem ætla að komast í gegnum jólatímann sem ofurkonur. Húmorinn er í forgrunni og fengum við að heyra smá tóndæmi þar sem yfirþyrmandi póstur um leikskólapláss kemur við sögu.

15
12:32

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn