Trump útskrifaður af Walter Reed-sjúkrahúsinu í gærkvöld
Donald Trump Bandaríkjaforseti var útskrifaður af Walter Reed-sjúkrahúsinu í gærkvöldi. Þar hafði hann verið í þrjár nætur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna.
Donald Trump Bandaríkjaforseti var útskrifaður af Walter Reed-sjúkrahúsinu í gærkvöldi. Þar hafði hann verið í þrjár nætur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna.