Fann ánægjuna aftur

Handboltahetjan Ólafur Stefánsson sneri sér aftur að þjálfun á síðustu leiktíð eftir nokkurra ára hlé sem hann nýtti í fjölbreytta hluti. En hvernig finnst honum að mæta aftur á parketið? Við settumst niður með Ólafi í Þýskalandi fyrir skemmstu.

270
02:43

Vinsælt í flokknum Handbolti