Verkföll KÍ dæmd ólögmæt
Félagsdómur dæmdi í dag verkföll Kennarasambands Íslands í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum víða um land ólögmæt. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sambandsins sem birt var nú í þessu.
Félagsdómur dæmdi í dag verkföll Kennarasambands Íslands í þrettán leikskólum og sjö grunnskólum víða um land ólögmæt. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sambandsins sem birt var nú í þessu.