Mikil fátækt fatlaðra á Íslandi - er vilji til að breyta því?
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Ásmundur Friðriksson, 2.varaformaður velferðarnefndar, ræddu um sótsvarta skýrslu um stöðu fatlaðra.
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Ásmundur Friðriksson, 2.varaformaður velferðarnefndar, ræddu um sótsvarta skýrslu um stöðu fatlaðra.