Segir fötluðum börnum mismunað

Skólastjóri segir dapurt að verkfallsundanþágur hafi ekki verið veittar vegna barna með fötlun, sem nú þurfi að sitja heima meðan bekkjarfélagar þeirra komist í skólann. Verkföll hjá félagsfólki BSRB sem starfar í leik-og grunnskólum í sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu hófust á miðnætti.

982
04:18

Vinsælt í flokknum Fréttir