Tólf ára drengi synjað um skólavist

Móðir tólf ára drengs með þroskaröskun, sem synjað hefur verið um skólavist, óttast um afdrif sonar síns þegar skólahald hefst á mánudag. Hún gagnrýnir borgina fyrir seinagang.

7293
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir