Erna Hrönn: Það er eitthvað hjarta þarna

Stefanía Svavars og Pálmi Sigurhjartar gáfu út tónleikaplötuna „Up Close On Stage“ á Spotify á dögunum. Um er að ræða lifandi upptöku frá tónleikaröð sem þau héldu í Hörpu í fyrra þar sem röddin og flygillinn fengu að njóta sín í einstökum hljómburði Eldborgar. Þau munu endurtaka leikinn í ágústmánuði og þá verður vínyllinn klár.

10
11:08

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn