Einkalífið - Una Torfadóttir

Söngkonan Una Torfadóttir kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári. Una er gestur Einkalífsins þar sem hún ræðir æskuheimilið í Vesturbænum, tónelska fjölskyldu sína, samband sitt við móður sína Svandísi Svavarsdóttur, hvernig það var að koma fram á Arnarhóli í kvennaverkfalli, lífshættulegt krabbamein sitt, innblásturinn að lögunum og femínismann og framtíðina.

3937
47:34

Vinsælt í flokknum Einkalífið