Ekkert varð af asahláku

Það var flughált víða í höfuðborginni í dag vegna hlýinda en ekkert varð af asahláku sem búið var að spá. Sums staðar mynduðust þó pollar og örlitlir vatnselgir.

6
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir