Arnar í viðtali eftir fund með KSÍ

Arnar Gunnlaugsson var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta.

3396
03:10

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta