Stuðningsmenn Le Pen komu saman

Stuðningsmenn Marine Le Pen, leiðtoga franska hægriflokksins Þjóðfylkingarinnar, komu saman í París í dag til að sýna henni stuðning. Le Pen var í liðinni viku sakfelld fyrir fjársvik og henni bannað að bjóða sig fram í opinber embætti næstu fimm árin. Það þýðir að Le Pen getur ekki boðið sig fram til forseta í kosningunum 2027.

14
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir