Valdi Ísland fram yfir Danmörku

Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar.

334
01:54

Vinsælt í flokknum Fótbolti