Færi Orra og mörkin á Spáni

Real Sociedad og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson átti líflega innkomu í leiknum og kom sér í tvö góð færi.

3394
02:06

Vinsælt í flokknum Fótbolti