Guðmundur Ari þingflokksformaður Samfylkingar

Þingflokkur Samfylkingar samþykkti í dag tillögu formannsins um að Guðmundur Ari Sigurjónsson þingmaður Suðvesturkjördæmis verði þingflokksformaður. Arna Lára Jónsdóttir verður varaformaður stjórnar þingflokks og Kristján Þórður Snæbjarnarson ritari. Öll eru þau nýir þingmenn flokksins.

15
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir