Ísland í dag - Ævintýri Hilmars og Rafns

Ævintýramennirnir Hilmar Ingimundarson og Rafn Emilson gerðu sér lítið fyrir og klifruðu upp hinn sögufræga El-Capitan vegg í Bandaríkjunum. Veggurinn á sér langa klifursögu en hann var lengi talinn ókleifur. Við heyrum magnaða sögu þeirra félaga og sjáum sturlaðar myndir af þessu afreki

3386
12:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag