Martinelli með leiðindi við Bradley
Það sauð aðeins upp úr í lokin á stórleik Arsenal og Liverpool í kvöld, þegar Gabriel Martinelli kom illa fram við meiddan Conor Bradley úti við hliðarlínu, kastaði í hann bolta og reyndi að ýta honum yfir línuna.
Það sauð aðeins upp úr í lokin á stórleik Arsenal og Liverpool í kvöld, þegar Gabriel Martinelli kom illa fram við meiddan Conor Bradley úti við hliðarlínu, kastaði í hann bolta og reyndi að ýta honum yfir línuna.