Ummerki - Morð við Víðimel 2002

Karlmaður fannst í blóði sínu á gangstétt við Víðimel í Vesturbæ Reykjavíkur 18. febrúar árið 2002. Málið olli lögreglu heilabrotum enda hafði maðurinn ekkert unnið sér til saka og átti enga óvini. Fjallað var um málið í Ummerkjum á Stöð 2.

3860
01:34

Vinsælt í flokknum Stöð 2