Flugveldar í sérstakri geymslu

Hátt í þrjú hundruð vörubrettum af óseldum flugeldum björgunarsveitanna hefur verið safnað saman í nærri í tvö þúsund fermetra rammgirtu húsi þar sem þeir bíða næstu áramóta. Talsmaður Landsbjargar segir allt kapp lagt á að öryggi á svæðinu sé tryggt.

41
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir