Hótar áfram tollum þrátt fyrir frestun

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að fresta álagningu verndartolla á fjölda vara frá Kanada og Mexíkó um mánuð. Markaðir brugðust harkalega við þegar háir tollar Bandaríkjanna á vörur frá Kanada, Mexíkó og Kína tóku gildi fyrr í vikunni.

78
05:46

Vinsælt í flokknum Fréttir