Setti þrjú vatnsglös á borðið en bjórglas fyrir mömmu sína

Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir var í viðtali í Bítinu í morgun og þar opnar hún sig um glímu sína við áfengisvanda og kvíða. Hún lýsir lífinu áður en hún hætti að drekka eins og að reyna að lifa lífinu með vanstillt útvarp.

2493
22:58

Vinsælt í flokknum Bítið