Skipti um stjórnmálaflokk í beinni

Helgi Áss Grétarsson tilkynnti í Bítinu að hann væri genginn til liðs við Miðflokkinn. Hann hefur því sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn.

813
10:16

Vinsælt í flokknum Bítið