Vonast til að flugbrautin opnist eftir viku til tíu daga

Fjögurhundruð tré verða felld í Öskjuhlíð, samkvæmt forgangsáætlun sem hefur verið að mótast í samskiptum Reykjavíkurborgar og Isavia. Vonast er til að unnt verði að opna austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar á ný eftir viku til tíu daga, en þá með takmörkunum.

760
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir