Foringjarnir: Dennis Rodman og KR-bumban

Aðallið KR hefur ekki bara verið í sviðljósinu í tíð Böðvars Guðjónssonar hjá KR heldur hefur KR-bumban einnig minnt á sig með góðri frammistöðu í bikarkeppninni. Böðvar Guðjónsson rifjaði upp eitt slíkt bikarævintýri KR-bumbunnar.

953
01:13

Vinsælt í flokknum Körfubolti