Gróðureldar norður af Los Angeles

Yfirvöld í Kaliforníu hafa fyrirskipað íbúum á um fimm hundruð heimilum að yfirgefa heimili sín vegna gróðurelda norður af Los Angeles. Eldarnir hafa breiðst hratt út.

466
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir