Stjórnlausir gróðureldar í Los Angeles
Tugir þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín vegna stjórnlausra gróðurelda í Los Angeles í Kaliforníu, sem slökkvilið virðist engan hemil a. Að minnsta kosti tveir eru látnir og tugir særðir.
Tugir þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín vegna stjórnlausra gróðurelda í Los Angeles í Kaliforníu, sem slökkvilið virðist engan hemil a. Að minnsta kosti tveir eru látnir og tugir særðir.