Allra síðasta veiðiferðin - sýnishorn

Framhald gamanmyndarinnar Síðustu veiðiferðarinnar. Vinahópur fer í sinn árlega laxveiðitúr til að slaka á í sveitinni og hafa það gott. Nýliðarnir í hópnum reyna virkilega á þanþolið og túrinn fer hratt og örugglega í vaskinn út af nýjum og gömlum syndum. Leikstjórn og handrit: Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson. Aðalhlutverk: Þorsteinn Bachmann, Sigurður Sigurjónsson, Jóhann Sigurðsarson, Hilmir Snær Guðnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Halldór Gylfason, Gunnar Helgason, Halldóra Geirharðsdóttir, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir. Myndin verður frumsýnd 18. mars.

21311
01:47

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir