Uppselt á leikinn

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta heimsækir Kósovó annað kvöld í fyrri leik liðanna í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Okkar maður Aron Guðmundsson er í Kósovó og ræddi við landsliðsþjálfarann, Arnar Gunnlaugsson, sem stýrir liðinu í fyrsta sinn á morgun.

18
01:56

Vinsælt í flokknum Fótbolti