Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi vegna aftakaveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna aftakaveðurs sem hefst á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu í nótt. Útlit er fyrir afar slæma færð og jafnvel vegalokanir strax í fyrramálið.

49
04:55

Vinsælt í flokknum Fréttir