Hefur sett saman 100 módelbíla í Hveragerði

Það allra skemmtilegasta sem fimmtugur málarameistari í Hveragerði gerir er að setja saman módelbíla. Bronco, Land Rover og Scania vörubílar eru í mestu uppáhaldi.

1993
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir